Aðalréttir

  • Vilko orlydeig – djúpsteiktur fiskur
    Fiskur og franskar á föstudagskvöldi? Vilko orlydeig getur farið utanum hvaða fisk sem þú vilt.
  • Grænmetislasagna
    Grænmetislasagna sem grænum linsubaunum í stað þess að nota kjöthakk. Rjómaostur og rifinn ostur eru í þessari uppskrift, en þeim má skipta út fyrir vegan útgáfur ef vilji er fyrir því.
  • Rækjur í hvítlaukssmjöri
    Stórar rækjur, steiktar upp úr ferskum hvítlauk og hvítlaukssalti sem kallar fram gómsætt bragðið í smjörinu. Forréttur sem klikkar aldrei og á alltaf vel við.
  • Brauðstangir og brauðstangasósa
    Brauðstangir og brauðstangasósa eru eitt, án annars vantar alltaf hitt. Biðtíminn er það erfiðasta við þessa uppskrift.
  • Krydduð páskaterta með bananasmjörkremi og súkkulaðieggjum
    Krydduð terta með bananasmjörkremi og skreytt súkkulaðieggjum. Sannkölluð veisluterta á páskaborðið.
  • Vilko vöfflur
    Þú þarft ekkert tilefni, Vilko vöfflur eiga alltaf vel við. Það er frábært að eiga pakka af vöfflum til að grípa til þegar óvænta gesti ber að garði. Sláðu upp vöffluveislu hvenær sem er.
  • Kúrekakavíar
    Það er enginn kavíar í þessari uppskrift að kúrekakavíar. Bara ferskt og bragðgott grænmeti ásamt næringarríkum baunum. Frábær hráefni sem koma saman og gera litskrúðugt snarl á veisluborðið. Hollari kostur með uppáhalds snakkinu.
  • Brauðstangir og brauðstangasósa
    Brauðstangir og brauðstangasósa eru eitt, án annars vantar alltaf hitt. Biðtíminn er það erfiðasta við þessa uppskrift.
  • Beikonvafðar döðlur
    Umvefðu döðlur með beikoni og njóttu. Allir fjölskyldumeðlimir geta tekið þátt í að galdra þennan dásamlega smárétt fram í eldhúsinu.

Uppskriftir