Sígildu Vilko vöfflurnar með hollu ívafi.
Próteinbættar Vilko vöfflur
Ljúffengar og einfaldar vöfflur úr tilbúnu vöffludeigi frá Vilko með viðbættu próteindufti!
Ingredients
- 1 pakki Vilko vöfflur
- 6 1/2 dl Kalt vatn
- 60 g próteinduft að eigin vali
Instructions
- Hellið þurrefnum í skál
- Bætið vatni við
- Hrærið saman
- Bætið hálfri ausu af deginu á vel heitt vöfflujárnið og bakið
Notes
Macros
- Prótein: 122 g
- Kolvetni: 268.5 g
- Fita: 82.5 g
- Hitaeiningar: 2065 kkal