Próteinbættar Vilko vöfflur

Sígildu Vilko vöfflurnar með hollu ívafi.

Facetune 08 06 2023 16 58 27
Facetune 08 06 2023 16 58 27

Próteinbættar Vilko vöfflur

Ljúffengar og einfaldar vöfflur úr tilbúnu vöffludeigi frá Vilko með viðbættu próteindufti!
Course Bakstur
Servings 15 skammtar
Calories 137 kcal

Ingredients
  

  • 1 pakki Vilko vöfflur
  • 6 1/2 dl Kalt vatn
  • 60 g próteinduft að eigin vali

Instructions
 

  • Hellið þurrefnum í skál
  • Bætið vatni við
  • Hrærið saman
  • Bætið hálfri ausu af deginu á vel heitt vöfflujárnið og bakið

Notes

Macros
  • Prótein: 122 g
  • Kolvetni: 268.5 g
  • Fita: 82.5 g
  • Hitaeiningar: 2065 kkal