Einfaldar og góðar fiskibollur þar sem súpujurtir frá Flóru gefa gómsætt bragð.
Fiskibollur
Equipment
- í þessari uppskrift er notast við hakkavél, það má líka nota matvinnsluvél
Ingredients
- 500 gr ýsa eða þorskur
- 4 msk heilhveiti
- 2-3 stk hvítlauksrif
- 2 stk egg
- ½-1 dl mjólk
- 10-15 gr Súpujurtir frá FLÓRU
- 1½ tsk Fiskikrydd frá PRIMA
- smá sítrónupipar eftir smekk
Instructions
- laukur og hvítlaukur skorinn og hakkaður
- malið súpujurtirnar eða brjótið niður með höndunum.
- skerið fiskinn í ræmur og hakkið í hakkavél
- bætið restinni af innihaldsefnunum útí skálina og öllu er blandað vel saman
- stillið bakaraofn á 180°c eða 160°c á blæstri
- Mótið bollur með höndunum.
- brúnið bollurnar á pönnu og setjið í ofnfast form
- Bakið bollurnar í 180°c heitum ofni í ca. 10 mín eða þangað til full eldaðar