Avacado smyrja

Avocado smyrja

Avacado smyrja hráefni

Avocado smyrja

Avocado smyrja er holl og góð fita, frábær kostur fyrir þá sem vilja ekki smyrja með mjólkurvörum. Bragðbætt með sítrónupipar og sítrónusafa bráðnar þetta í munni.
Prep Time 5 minutes
Cook Time 5 minutes

Ingredients
  

  • 1 bolli Avocado, (ef frosið, látið þiðna)
  • 1 tsk Sítrónupipar
  • ½ stk Sítróna, safinn

Instructions
 

  • Stappið saman með gaffli, avocado, sítrónusafa og sítrónupipar
  • Smyrjið á brauð að eigin vali

Vörur í færslu

Sítrónupipar