Avocado smyrja
Avocado smyrja er holl og góð fita, frábær kostur fyrir þá sem vilja ekki smyrja með mjólkurvörum. Bragðbætt með sítrónupipar og sítrónusafa bráðnar þetta í munni.
Ingredients
- 1 bolli Avocado, (ef frosið, látið þiðna)
- 1 tsk Sítrónupipar
- ½ stk Sítróna, safinn
Instructions
- Stappið saman með gaffli, avocado, sítrónusafa og sítrónupipar
- Smyrjið á brauð að eigin vali