basil mæjónes

Basil mæjónes

Basil mayones

Basil mæjónes

Mæjónes bragðbætt með ferskri basilikku gerir gæfumuninn fyrir alls konar salöt og er frábært sem sósa þegar þú setur saman vefju.
Prep Time 2 minutes
Cook Time 5 minutes

Ingredients
  

  • 1 búnt Basilikka, fersk
  • 1 bolli Mayonese
  • ½ stk Sítróna, safinn
  • ½ tsk Eðalborðsalt
  • ½ tsk Svartur pipar

Instructions
 

  • Maukið basilikkuna og sítrónusafann með töfrasprota eða í matvinnsluvél
    Basilmayo 03
  • Blandið mayonesinu saman við
  • Smakkið til með salti og pipar

Vörur í færslu

Eðalborðsalt frá Prima
svarturpipar