Fiskur og franskar á föstudagskvöldi? Vilko orlydeig getur farið utanum hvaða fisk sem þú vilt.
Grænmetislasagna sem grænum linsubaunum í stað þess að nota kjöthakk. Rjómaostur og rifinn ostur eru í þessari uppskrift, en þeim má skipta út fyrir vegan útgáfur ef vilji er fyrir því.
Stórar rækjur, steiktar upp úr ferskum hvítlauk og hvítlaukssalti sem kallar fram gómsætt bragðið í smjörinu. Forréttur sem klikkar aldrei og á alltaf vel við.
Fersk basilikka, Piccalo tómatar og ostakubbur með pasta er fljótlegt að elda og gott til að grípa með sér.
Paella er einfaldur réttur að útbúa. Paella með kjúklingi er vinsæll kvöldverður og frábær til að hafa með í nesti, ef það verður einhver afgangur.
Kjúklingabringur í appelsínu og mangó, bakaðar í ofni. Líka má nota kjúklingalundir eða kjúklingalærkjöt í þessari uppskrift.
Áttu fisk í afgang sem þú veist ekki hvað þú átt að gera við? Fiskibakan er ráð við því.
Hefðbundinn íslenskur fiskur, steiktur í raspi á pönnu, með lauk
Fetaostur og lax er dásamleg blanda. Einstaklega auðveld og lítill undirbúningur
Fljótleg pizza sem tekur bara nokkrar mínútur að útbúa