Brauðstangir og brauðstangasósa eru eitt, án annars vantar alltaf hitt. Biðtíminn er það erfiðasta við þessa uppskrift.
Krydduð terta með bananasmjörkremi og skreytt súkkulaðieggjum. Sannkölluð veisluterta á páskaborðið.
Þú þarft ekkert tilefni, Vilko vöfflur eiga alltaf vel við. Það er frábært að eiga pakka af vöfflum til að grípa til þegar óvænta gesti ber að garði. Sláðu upp vöffluveislu hvenær sem er.
Þegar bananarnir verða brúnir og ógirnilegir er þetta frábær uppskrift að bananabrauði til að nýta þá til fulls.
Einfalt kryddbrauð með kanil, negul og engifer. Haframjöl og hveiti, sykur og mjólk. Frábært í nesti.
Þessi er alveg einstakleg góð, stökk að utan og flauelsmjúk að innan.
Þetta dásamlega góða brauð inniheldur ost, döðlur og möndlur sem er að margra mati fullkomin samsetning. Gott eitt og sér eða með smjöri og áleggi
Þessi uppskrift er einföld og fljótleg þar sem við notum Vilko pönnuköku mix og piparduft