Það er enginn kavíar í þessari uppskrift að kúrekakavíar. Bara ferskt og bragðgott grænmeti ásamt næringarríkum baunum. Frábær hráefni sem koma saman og gera litskrúðugt snarl á veisluborðið. Hollari kostur með uppáhalds snakkinu.
Brauðstangir og brauðstangasósa eru eitt, án annars vantar alltaf hitt. Biðtíminn er það erfiðasta við þessa uppskrift.
lmurinn úr eldhúsinu þegar kartöflur eru bakaðar á rósmarínbeði er svo lokkandi að þú mátt til með að prófa þessa uppskrift. Ofnbakaðar kartöflur sem passa með sunnudagssteikinni, með grillmat og eru eitthvað sem þú getur vel boðið óvæntum vegan gesti við matarborðið.
Kryddað berjachutney á ostabakkann er dásamleg viðbót og einmitt það sem setur punktinn yfir i-ið. Túrberik og engifer lyfta blönduðuberjasultunni á næsta plan.
Sæt kartafla, gulrætur og rauðlaukur er að finna í þessu ofnbakaða grænmeti, en þú getur notað það grænmeti sem þú vilt.
Soðin hrísgrjón þar sem bætt er við frosnum ertum til tilbreytingar. Frosnu erturnar standa í 12 mínútur í soðnu hrísgrjónunum, það er allt og sumt.
Þessi blanda er rosalega góð og gefur matnum arabískan keim. Blandan gefur mikið kryddbragð sem dansar við bragðlaukana án þess að vera sterkt. Það sem…
Góður og einfaldur réttur þar sem töfrablandan setur punktinn yfir i-ið