Holl og góð fita úr avacado getur verið valkostur til að smyrja í stað þess að nota mjólkurvörur eða unnan sterkju.
Súkkulaðimúslí sem hægt er að borða í morgunmat með AB mjólk eða nota með út á skyrskál.
Gerðu hafragrautinn tilbúinn kvöldinu áður. Hann verður tilbúinn sjálfur í ísskápnum og getur verið morgunmatur, millimál eða nesti í hádegisverð.