Það er enginn kavíar í þessari uppskrift að kúrekakavíar. Bara ferskt og bragðgott grænmeti ásamt næringarríkum baunum. Frábær hráefni sem koma saman og gera litskrúðugt snarl á veisluborðið. Hollari kostur með uppáhalds snakkinu.
Brauðstangir og brauðstangasósa eru eitt, án annars vantar alltaf hitt. Biðtíminn er það erfiðasta við þessa uppskrift.
Umvefðu döðlur með beikoni og njóttu. Allir fjölskyldumeðlimir geta tekið þátt í að galdra þennan dásamlega smárétt fram í eldhúsinu.
Kryddað berjachutney á ostabakkann er dásamleg viðbót og einmitt það sem setur punktinn yfir i-ið. Túrberik og engifer lyfta blönduðuberjasultunni á næsta plan.
Krydduð terta með bananasmjörkremi og skreytt súkkulaðieggjum. Sannkölluð veisluterta á páskaborðið.
Djöflaegg eru frábær á veisluborðið um páska. Dögurður, smáréttur, forréttur eða skraut á brauðtertu, það er hægt að gera svo margt við þau.
Þú þarft ekkert tilefni, Vilko vöfflur eiga alltaf vel við. Það er frábært að eiga pakka af vöfflum til að grípa til þegar óvænta gesti ber að garði. Sláðu upp vöffluveislu hvenær sem er.
Gómsæt villibráðargrafblanda frá Flóru er látin krydda grafið ærfile eftir að hafa verið meðhöndlað með Hraunsaltblöndu.
Einfalt og gott Hráefni Ærfile Hraunsalt frá Flóru Borðsalt Villibráðarblanda frá Flóru Aðferð Blanda saman Hraunsalti og borðsalti til helminga og hylja ærfile alveg með…
Þennan brauðrétt þekkja allir Íslendingar og hann er alltaf jafn vinsæll í veislum