Djoflaegg bakki

Djöflaegg á páskaborðið

Djöflaegg

Djöflaegg

Djöflaegg eru frábær á veisluborðið um páska. Hvort sem er á dögurðarborðið, sem forréttur eða einn af nokkrum smáréttum. Það þurfa ekki öll egg að vera úr súkkulaði. Djöflaegg má einnig nota sem skraut á brauðtertu, ef þú ert í stuði.
Prep Time 10 minutes
Cook Time 15 minutes

Ingredients
  

  • 7 stk Egg
  • 1 dl Mayonese
  • 1 tsk Laukduft
  • 1 tsk Paprika

Instructions
 

  • Setjið vatn í pott og látið suðuna koma upp
  • Setjiið eggin í sjóðandi vatnið, lækkið hitann og látið sjóða í 9 mínútur
  • Kælið eggin undir rennandi vatni
  • Brjótið eggjaskurnina af eggjunum, varlega
  • Skerið eggin eftir endilöngu, setjið hvíturnar til hliðar og rauðurnar í aðra skál
    Djoflaegg adferd01
  • Blandið saman við eggjarauðurnar mayonesi og kryddi
    Djoflaegg adferd02
  • Eggjarauðuhræran er sett í sprautupoka og sprautað á eggjahvíturnar, fyllt upp í holurnar þar sem eggjarauðurnar voru áður
    Djoflaegg adferd03
  • Raðað fallega á disk eða notað sem skraut á brauðtertur

Vörur í færslu

Laukduft
Paprika