Einfalt ostapasta með osti, tómat og basil

Einfalt pasta í hádeginu

Hadegispasta skal

Einfalt pasta í hádeginu

Gríptu með þér einfalt pasta með osti, tómötum og basil til að snarla í hádeginu ef þú hefur lítinn tíma. Þú getur soðið pasta á meðan þú borðar morgunmatinn, allt hitt skorið og sett í skál eða box og ljúffengur hádegisverður er tilbúinn að svipstundu.
Prep Time 3 minutes
Cook Time 10 minutes

Ingredients
  

  • 2 dl Pasta, ósoðið
  • 8 stk Piccalo tómatar
  • 8 stk Basil lauf, fersk
  • stk Ostakubbur

Instructions
 

  • Sjóðið pasta skv. Leiðbeiningum í vatni með olíu og salti
  • Skerið tómatana, basil og ostinn og setjið saman við.
  • Smakkið til með Eðalborðsalti og svörtum pipar

Vörur í færslu

Eðalborðsalt frá Prima
Svartur pipar