Þessir eru einstaklega fljótlegir þar sem ekki þarf að láta deigið hefa sig
Fljótlegir kanilsnúðar
Ingredients
- 550 gr Hveiti
- 5 tsk lyftiduft
- 1 dl sykur
- 100 gr brætt smjör
- 3½ dl mjólk
Fylling
- 50 gr smjör
- kanilsykur magn eftrir smekk en gott er að hafa mikinn
Instructions
- Blandið hráefnunum öllum saman í skál og hnoðið vel
- Skiptið deiginu upp og fletjið út hvern hluta fyrir sig í ílangan ferning
- Penslið með bræddu smjöri og stráið kanilsykur yfir
- Rúllið deiginu þétt upp og skerið lenguna í sneiðar
- Setjið smjörpappír á bökunarplötu og raðið snúðunum þar á.
- penslið snúðana með smjöri áður en þeir fara í ofninn
- Bakið í ofrni í um 15 mín á 180°C eða þangað til þeir eru orðnir gylltir