3 scaled e1647257971474

Grafið ærfile

3 scaled e1647257971474

Grafið ærfile

Það er auðvelt að grafa ærfile eða aðra forrétti með kryddum frá Flóru. Það erfiðasta er að bíða eftir að geta smakkað.
Prep Time 10 minutes
Cook Time 1 day

Ingredients
  

 • 1 biti Ærfile
 • 1 staukur Eðalborðsalt frá Prima
 • 1 staukur Hraunsalt frá Flóru
 • 1 poki Villibráðar grafblanda frá Flóru

Instructions
 

 • Blandið saman Eðalborðsalti og Hraunsalti til helminga
 • Hyljið bitann af ærfileinu alveg með saltblöndunni
  1 scaled e1647257935963
 • Látið standa í ísskáp í amk 1 klukkustund
 • Skolið saltblönduna af og þerrið ærfileið
 • Hyljið ærfile að nýju, nú með Villibráðargrafblöndunni
  3 scaled e1647257971474
 • Vefjið þétt í plast eða vacuumpakkið
  5
 • Látið standa í ísskáp í minnst 24 klukkustundir

Vörur í uppskrift

Eðalborðsalt frá Prima
Hraunsalt frá Flóru
Villibráðargrafblanda