20211010 153940

Heimsins besta jólakaka

Þessi er alveg einstakleg góð, stökk að utan og flauelsmjúk að innan.

20211010 153940

Jólakaka

Course Bakstur, Kökur

Ingredients
  

 • 200 gr hveiti
 • 125 gr sykur
 • 2 stk egg
 • tsk lyftiduft
 • ½ tsk sítrónudropar
 • ½ tsk vanillu extrakt
 • 100 gr smjörlíki eða smjör mjúkt
 • 1 dl mjólk
 • 1 dl rúsínur

Instructions
 

 • Ofninn hitaður upp í 180°c, hiti lækkaður í 160°c þegar kakan fer inn í ofninn
 • Þeytið saman sykur og smjör þangað til létt og ljóst
 • bætið útí eggjum, mjólk, dropum, lyftidufti og hveiti
 • Blandið saman og bætið svo rúsínum útí í lokin
 • Sett í vel smurt Formkökumót, eitt stórt eða tvö lítil
 • Stingið inn í ofn og lækkið hitann í 160°c
 • Bakist í 45-60 mín