Hvítlauksbakað grænmeti
Fullkomið meðlæti með grillmatnum sem tekur enga stund að gera
Ingredients
- 3 Kartöflur stórar
- 1 Sæt kartafla
- 1 Kúrbítur
- 1 Rauðlaukur
- 60 ml Prima hvítlauksolía
Instructions
- Skerið grænmetið í jafnstóra teninga, rauðlaukinn í ágætlega stórar ræmur og bætið í eldfast mót
- Dreifið hvítlauksolíu yfir grænmetið ásamt salti og pipar eftir smekk
- Setjið eldfasta mótið í ofn í 20 mínútur við 180°C
- Þegar hægt er að stinga gaffli í kartöflurnar er rétturinn tilbúin og skal bæta í stóra, fallega skál og bera fram
Notes
Macros:
- Kaloríur: 493 kcal
- Kolvetni: 111 g
- Prótein: 12 g
- Fita: 1.2 g
- Trefjar: 15 g