Kryddað berjachutney á ostabakkann
Það er ekkert mál að gera sitt eigið chutney og láta það bragðast nákvæmlega eins og manni þykir best. Þetta berjachutney er kryddað með engifer og túrmerik, nóg til þess að gefa sultunni nýjan keim.
Ingredients
- 300 gr Berjablanda
- 2 msk Sítrónusafi
- 100 gr Sykur
- ½ tsk Túrmerik
- ½ tsk Engifer
- 1 msk Sultuhleypir
- 1 msk Sykur
Instructions
Vörur í færslu
Ásamt kryddaða berjachutneyinu er frábært að bera fram beikonvafðar döðlur á ostabakkanum.