Berjachutney

Kryddað berjachutney á ostabakkann

Berjachutney

Kryddað berjachutney á ostabakkann

Það er ekkert mál að gera sitt eigið chutney og láta það bragðast nákvæmlega eins og manni þykir best. Þetta berjachutney er kryddað með engifer og túrmerik, nóg til þess að gefa sultunni nýjan keim.
Prep Time 5 minutes
Cook Time 12 minutes

Ingredients
  

  • 300 gr Berjablanda
  • 2 msk Sítrónusafi
  • 100 gr Sykur
  • ½ tsk Túrmerik
  • ½ tsk Engifer
  • 1 msk Sultuhleypir
  • 1 msk Sykur

Instructions
 

  • Sjóðið saman í potti berjablönduna og sítrónusafa í 5 mín
    Berjachutney
  • Blandið saman sykri, túrmerik og engifer og bætið saman við, látið sjóða við vægan hita í 10 mín
  • Maukið með töfrasprota, ef þið viljið fá mýkri áferð
  • Blandið saman sultuhleypi og sykri, blandið saman við og látið sjóða í 2 mín til viðbótar

Vörur í færslu

Engifer malad TIN 20500
Túrmerik
sultuhl

Ásamt kryddaða berjachutneyinu er frábært að bera fram beikonvafðar döðlur á ostabakkanum.