20210711 123323

Kryddbrauð með aðeins einu kryddi

Milt og gott, með fáum innihaldsefnum og gefur mildan kryddkeim án þess að yfirtaka bragðlaukana.

20210711 123323

Kryddbrauð

Course Bakstur

Ingredients
  

 • 6 dl Heilhveiti
 • 1-2 dl sykur magn fer eftir því hversu mikla sætu þú vilt
 • 2 tsk matarsódi
 • 6 tsk Chinese five spice frá Prima
 • 3 dl mjólk
 • 1 stk egg
 • ½ tsk salt

Instructions
 

 • Hellið öllum hráefnum saman í skál og hrærið vel saman þangað til laust við kekki
  kryddkaka
 • smyrjið eða spreyið vel með olíu tvö lítil kökuform eða eitt stærra form
 • Setjið degið í rúmlega hálft formið og stingið í ofn, deigið lyftir sér aðeins við bakstur og má því ekki fylla formið alveg upp að brúnum.
  20210711 113837
 • Bakið við 180°c á blæstri í 20-30 mín eða þangað til tilbúið
  kryddbraud
Keyword brauð