Krydduð páskaterta með bananasmjörkremi

Krydduð páskaterta með bananasmjörkremi og súkkulaðieggjum

Krydduð páskaterta með bananasmjörkremi

Krydduð páskaterta með bananasmjörkremi og súkkulaðieggjum

Kyddin í botnunum vega upp á móti sætu bananasmjörkreminu og saman tónar þetta vel á móti súkkulaðieggjunum sem prýða kökuna. Sannkölluð veisluterta á páskaborðið.
Prep Time 1 hour
Cook Time 1 hour

Ingredients
  

  • 3 stk Egg
  • 2 dl Sykur
  • 3 dl Hveiti
  • 1 tsk Lyftiduft
  • ¾ tsk Matarsódi
  • ½ tsk Salt
  • 2 tsk Kanill
  • 1 tsk Múskat
  • ½ tsk Negull
  • 1 1/4 dl Olia

Smjörkrem

  • 300 gr Smjör
  • 500 gr Flórsykur
  • 10 dropar Bananabragðefni
  • 5 dropar Gulur matarlitur

Instructions
 

  • Forhitið ofninn í 175°C
  • Þeytið saman egg og sykur
  • Blandið öllum þurrefnum saman í skál og setjið til hliðar
  • Blandið olíunni saman við eggjaþeytinginn með hrærivélinni
  • Takið skálina, blandið saman blautefnum og þurrefnum með sleif, hrærið ekki
  • Setjið í 2 smurð form og bakið. Kælið botnana

Smjörkremið

  • Þeytið saman smjör og flórsykur, mjög vel
  • Setjið smjörkrem milli botnanna og utan á alla kökuna
  • Skreytið með litlum súkkulaðieggjum