ponnukaka

Lakkrís pönnukökur

Þessi uppskrift er einföld og fljótleg þar sem við notum Vilko pönnuköku mix og piparduft

ponnukaka

Amerískar pönnukökur með lakkrísbragði

Course Bakstur

Ingredients
  

 • 1 pakki Vilko amerískar pönnukökur
 • ½-1 dós Dracula piparduft Magn fer eftir smekk
 • 1 stk egg
 • dl vatn

Instructions
 

 • Hellið einum pakka af pönnukökumixi í skál
 • bætið útí eggi og helminginn af vökvanum
 • Hrærið blönduna vel saman svo hún verði kekklaus. Þetta á að verða frekar þykkur deigklumpur.
 • þegar öllu hefur verið blandað vel saman hellið þið restinni af vatninu útí.
 • Þynnið blönduna út og ætti hún að vera kekk laus með þessari aðferð
 • bætið að lokum piparduftinu útí og hrærið saman
 • Setjið smá olíu á pönnu og stillið á meðalhita.
 • Steikið pönnukökurnar í ca. 1-2 mín á hvorri hlið
Keyword pönnukökur