Ofnbakað grænmeti

Ofnbakað grænmeti

Ofnbakað grænmeti

Ofnbakað grænmeti

Sæt kartafla, gulrætur og rauðlaukur eru skorin og krydduð. Bakað í ofni og hrært nokkrum sinnum. Ofnbakað grænmeti sem hægt er að bera fram með kjöti, fiski og kjúklingi. Hvaða grænmeti sem þú vilt er svo hægt að bæta í uppskriftina.
Prep Time 10 minutes
Cook Time 30 minutes

Ingredients
  

  • 1 stk Sæt kartafla
  • 5 stk Gulrætur (eða amk 1 á mann)
  • 3 stk Rauðlaukur
  • 3 msk Olia
  • 1 tsk Eðalborðsalt
  • 1 tsk Svartur pipar

Instructions
 

  • Hitið ofninn í 200°C
  • Afhýðið sætu kartöfluna og skerið langsum í 1 cm þykkar sneiðar, þá þversum í 2 cm bita
  • Skerið gulræturnar í munnbita
  • Afhýðið laukinn og skerið í fjórðunga
  • Setjið allt grænmetið í eldfast mót, veltið upp úr olíunni og kryddið með salti og pipar
  • Bakið grænmetið í 30 mínútur, hrærið í nokkrum sinnum á meðan.

Notes

Annað meðlæti geta verið hrísgrjón með ertum, passar vel með kjúklingi með appelsínu og mangó.