ofnbakadur lax2

Ofnbakaður lax

Fetaostur og lax er dásamleg blanda. Einstaklega auðveld og lítill undirbúningur

ofnbakadur lax1

Ofnbakaður lax með fetaosti

Course Aðalréttir, Fiskur

Ingredients
  

  • 800 gr ferskur lax Roðflettur og beinlaus
  • 1 krukka Salatostur með ólífum
  • 1 msk Sítrónupipar frá Prima
  • ½ msk Hvítlauksduft frá Prima

Instructions
 

  • Setjið olíuna af fetaostinum í botninn á eldföstu formi. ca. 2-3 msk
  • Laxinn skorin niður í minni stykki og raðað í formið
  • Kryddunum er blandað saman og blöndunni dreift vel yfir fiskinn
  • Salatosturinn og allt úr krukkunni hellt yfir
  • Bakað í 180°c í 40-45 mín