Paella með kjúklingi

Paella með kjúklingi

Kjuklingapaella hraefni

Paella með kjúklingi

Paella er spænskur þjóðarréttur. Þessa einföldu útgáfu af kjúklinga pönnuréttinum er hægt að gera sem kvöldverð og ef það verður afgangur þá er þetta frábær réttur í nestisbox.
Prep Time 10 minutes
Cook Time 30 minutes

Ingredients
  

 • 4 stk Kjúklingabringur
 • 3 msk Olía til steikingar
 • 3 dl Hrísgrjón
 • 1 dós Maísbaunir
 • 3 dl Grænar baunir, frosnar
 • 1 msk Kraftur, grænmetis eða kjúklingakraftur
 • 800 ml Vatn
 • ¼ stk Fersk rauð paprika til skrauts

Krydd

 • 1 tsk Hvítlauksduft
 • 1 tsk Laukduft
 • 1 tsk Paprika
 • 1 tsk Engifer
 • 1 tsk Karrý
 • 1 tsk Túrmerik

Instructions
 

 • Skerið kjúklinginn í munnbita
 • Steikið í olíu á pönnunni, þar til hann verður gullinn
  Kjuklingur steiktur
 • Blandið kryddblönduna og setjið í skál til hliðar
 • Hrísgrjónin eru sett í kross ofaná og kryddinu bætt við, steikið í stutta stund
  Kjuklingur hrisgrjon krydd
 • Bætið við á pönnuna, 400 ml vatni og krafti og látið suðuna koma upp
 • Mallið á lægri hita, bætið tvisvar sinnum við 200 ml af vatni þar til vatnið er að mestu gufað upp
 • Bætið við baunum og maís og látið malla í um 5 mín til viðbótar
  Kjuklingur mais baunir
 • Leggið paprikkustimplana ofaná og berið á borð

Vörur í færslu

Laukduft
Hvítlauksduft
Paprika
Engifer malad TIN 20500
Karrí
Túrmerik