Paella með kjúklingi
Paella er spænskur þjóðarréttur. Þessa einföldu útgáfu af kjúklinga pönnuréttinum er hægt að gera sem kvöldverð og ef það verður afgangur þá er þetta frábær réttur í nestisbox.
Ingredients
- 4 stk Kjúklingabringur
- 3 msk Olía til steikingar
- 3 dl Hrísgrjón
- 1 dós Maísbaunir
- 3 dl Grænar baunir, frosnar
- 1 msk Kraftur, grænmetis eða kjúklingakraftur
- 800 ml Vatn
- ¼ stk Fersk rauð paprika til skrauts
Krydd
- 1 tsk Hvítlauksduft
- 1 tsk Laukduft
- 1 tsk Paprika
- 1 tsk Engifer
- 1 tsk Karrý
- 1 tsk Túrmerik
Instructions
- Skerið kjúklinginn í munnbita
- Steikið í olíu á pönnunni, þar til hann verður gullinn
- Blandið kryddblönduna og setjið í skál til hliðar
- Hrísgrjónin eru sett í kross ofaná og kryddinu bætt við, steikið í stutta stund
- Bætið við á pönnuna, 400 ml vatni og krafti og látið suðuna koma upp
- Mallið á lægri hita, bætið tvisvar sinnum við 200 ml af vatni þar til vatnið er að mestu gufað upp
- Bætið við baunum og maís og látið malla í um 5 mín til viðbótar
- Leggið paprikkustimplana ofaná og berið á borð
Vörur í færslu





