Ódýr og próteinríkur grænmetisréttur
Próteinríkur grænmetisréttur
Ingredients
- 1 Sæt kartefla
- 1 dós Kjúklingabaunir
- 1 poki Klettasalat
- 1 dós Piparsósa
- 1 Hvítlauksolía
Instructions
- Skrælið sæta karteflu, skerið í sneiðar og leggið á bökunarplötu með hvítlauksolíu
- Þurrkið kjúklingabaunirnar og leggið á bökunarplötu
- Kryddið kjúlklingabaunirnar með chilipipar, reyktri papriku, hvítlauksdufti, cumin og salti
- Kryddið sætkarteflurnar með salti og pipar eftir smekk
- Bakið í ofni í 30 mínútur við 180°C
- Berið fram sætkarteflur, kjúklingabaunir, klettasalat og piparsósu og njótið með bestu lyst!
Notes
Macros (heild):
Kolvetni: 81,4 g
Prótein: 19,35 g
Fita: 22 g
Trefjar: 17 g