Rækjur í hvítlaukssmjöri

Rækjur í hvítlaukssmjöri

Rækjur í hvítlaukssmjöri

Rækjur í hvítlaukssmjöri

Gómsætar rækjur steiktar í hvítlaukssmjöri sem einfaldlega bráðna í munni. Einfalt að útbúa og réttur sem klikkar ekki.
Prep Time 5 minutes
Cook Time 10 minutes

Ingredients
  

 • 800 gr Rækjur, stórar
 • 3 geirar Hvítlaukur, ferskur
 • 150 gr Smjör
 • 1 tsk Hvítlaukssalt frá Prima, meira eftir smekk
 • 1 lúka Fersk steinselja, skorin

Instructions
 

 • Smjörið brætt á pönnu og ferski hvítlaukurinn látinn taka aðeins lit
 • Rækjurnar steiktar, þar til þær hafa tekið lit
  Raekjur steiking
 • Smakkað til með hvítlaukssalti, eftir smekk
 • Fersk steinselja söxuð og sett ofaná áður en borið er fram

Vörur í færslu

Hvítlaukssalt
Hvítlaukssalt

Rækjur í hvítlaukssmjöri