Súkkulaðimöndlumjólk

Súkkulaðimöndlumjólk

Súkkulaðimöndlumjólk

Súkkulaðimöndlumjólk

Það er einfalt að útbúa sína eigin möndlumjólk og hægt er að bragðbæta hana með ýmsu móti. Hér er uppskrift að súkkulaðimöndlumjólk þar sem bragðbætt er með kakói og vanillusykri.
Prep Time 4 hours
Cook Time 5 minutes

Ingredients
  

  • 1 dl Möndlur, með hýði
  • 3 dl Vatn
  • 1 msk Kakó
  • 1 tsk Vanillusykur frá Flóru

Instructions
 

  • Leggið möndlunar í bleyti í 4 klst eða yfir nótt
  • Hellið vatninu af möndlunum og setjið í blandara
  • Bætið saman við kakó, vanillusykri og vatni og blandið vel.

Notes

Súkkulaðimöndlumjólkina má drekka eða nota til þess að gera kaldan hafragraut.