Súkkulaðimúslí
Uppskriftin er einföld, þú blandar saman þurrefnunum og blautefnum og bakar í ofni. Þegar múslíið hefur kólnað er súkkulaði brytjað saman við og geymt í lokuðu íláti.
Ingredients
- 4 dl Hafrarar, glúteinlausir
- 2 msk Kakó
- 2 msk Kókosolía, fljótandi
- 3 msk Hungang
- 50 gr Súkkulaði
Instructions
- Hitið ofninn í 120°C
- Setjið þurrefnin, hafra og kakó saman í skál og blandið saman
- Í aðra skál, blandið saman blauefnum, kókosolíu og hungangi, hrærið vel
- Blandið vel saman þurrefnum og blautefnum
- Leggjið bökunarpappír á ofnplötu og dreifið úr múslíinu
- Þurrkið í ofninum í 15-20 mín. Fylgist með, til þess að ekkert brenni. Líka hægt að slökkva á ofninum og leyfa blöndunni að þorna
- Leyfið múslíinu að kólna vel.
- Brytjið súkkulaðið í litla bita og blandið saman við
- Geymist í lokuðu íláti t.d. glerkrukku