Þegar bananarnir verða brúnir og ógirnilegir er þetta frábær uppskrift að bananabrauði til að nýta þá til fulls.
Einfalt kryddbrauð með kanil, negul og engifer. Haframjöl og hveiti, sykur og mjólk. Frábært í nesti.
Þetta dásamlega góða brauð inniheldur ost, döðlur og möndlur sem er að margra mati fullkomin samsetning. Gott eitt og sér eða með smjöri og áleggi
Milt og gott, með fáum innihaldsefnum og gefur mildan kryddkeim án þess að yfirtaka bragðlaukana.