Allar, Meðlæti, Tilefni
Kryddað berjachutney á ostabakkann er dásamleg viðbót og einmitt það sem setur punktinn yfir i-ið. Túrberik og engifer lyfta blönduðuberjasultunni á næsta plan.