Stórar rækjur, steiktar upp úr ferskum hvítlauk og hvítlaukssalti sem kallar fram gómsætt bragðið í smjörinu. Forréttur sem klikkar aldrei og á alltaf vel við.
Einfalt og gott Hráefni Ærfile Hraunsalt frá Flóru Borðsalt Villibráðarblanda frá Flóru Aðferð Blanda saman Hraunsalti og borðsalti til helminga og hylja ærfile alveg með…
Þessi uppskrift er mjög einföld og hægt er að nota tunguna sem aðalrétt, forrétt eða álegg ofaná brauð.