Allar, Meðlæti
Soðin hrísgrjón þar sem bætt er við frosnum ertum til tilbreytingar. Frosnu erturnar standa í 12 mínútur í soðnu hrísgrjónunum, það er allt og sumt.