Paella er einfaldur réttur að útbúa. Paella með kjúklingi er vinsæll kvöldverður og frábær til að hafa með í nesti, ef það verður einhver afgangur.
Kjúklingabringur í appelsínu og mangó, bakaðar í ofni. Líka má nota kjúklingalundir eða kjúklingalærkjöt í þessari uppskrift.