Allar, Bakstur, Tilefni
Þú þarft ekkert tilefni, Vilko vöfflur eiga alltaf vel við. Það er frábært að eiga pakka af vöfflum til að grípa til þegar óvænta gesti ber að garði. Sláðu upp vöffluveislu hvenær sem er.