tomatsupa

Tómatsúpa

Þessi er voðalega góð og Mangó Chutneyið gefur sætuna

tomatsupa

Tómatsúpa

Ingredients
  

 • 1 kg vel þroskaðir tómatar
 • 1 líter kalt vatn
 • ½-1 krukka Mango chutney
 • smá cayenna pipar frá Prima
 • 1 msk grænmetiskraftur

Instructions
 

 • Allt sett í pott og soðið í sirka einn klukkutíma, síðan maukað með töfrasprota.
 • g einnig er hægt að nota hana fyrir grunn og setja í hana kjöt eða fisk eftir smekk
 • setjið tómata og mangó í blandara og maukið
 • Setjið maukið í pott ásamt vatni og grænmetiskrafti.
 • kryddið með Cayenna pipar eftir smekk (það þarf mjög lítið)
 • Látið sjóða í a.m.k. klukkustund
 • Gott er að nota súpuna sem grunn og bæta útí kjöt, fisk eða grænmeti
 • Berið súpuna fram heita með baquette brauði