Fiskur í orlydeigi

Vilko orlydeig – djúpsteiktur fiskur

Fiskur í orlydeigi

Vilko orlydeig – djúpsteiktur fiskur

Djúpsteiktur fiskur í Vilko orlydeigi með frönskum, sósu og salati er frábær máltíð og geggjað að gera heima fyrir alla fjölskylduna.
Prep Time 30 minutes
Cook Time 30 minutes

Ingredients
  

  • 800 gr Þorskur
  • 1 pk Orlydeig frá Vilko
  • 2 L Olia, til steikingar
  • 1 msk Sítrónupipar
  • 1 msk Eðalborðsalt frá Prima

Instructions
 

  • Blandið Vilko orlydeig skv. Leiðbeiningum á pakkanum, kryddið með sítrónupipar og látið standa í 20-30 mín.
    Vilko orlydeig
  • Skerið þorskinn í hæfilega bita
  • Hitið olíu til steikingar í víðum potti
  • Veltið fiskinum, fyrst upp úr hveiti og þá upp úr orlydeiginu
    Orlydeig hráefni
  • Steikið nokkra bita í einu, snúið þeim nokkrum sinnum meðan þeir eru í olíunni
    Orlydeig í potti
  • Takið bitana úr olíunni, leggið t.d. Á dagblað og saltið eftir smekk með Eðalborðsalti frá Prima
  • Berið fram með frönskum, sósu, salati og ferskri sítrónu í bátum
    Fiskur í orlydeigi

Vörur í færslu

Vilko orlydeig
Sítrónupipar
Eðalborðsalt frá Prima