Vilko vöfflur
Vilko vöfflur eru veisla sem þú getur boðið uppá hvenær sem er. Vöffludagurinn er haldinn hátíðlegur þrisvar á ári um víða veröld, en með Vilko vöfflum getur þú haldið uppá hann hvenær sem er.
Ingredients
- 1 pakki Vilko vöfflur
- 5 dl Vatn
Instructions
- Stingið vöfflujárninu í samband og látið það hitna vel
- Setjið innihald pakkans í skál, bætið vatninu við og hrærið með písk
- Steikið vöfflurnar á heitu járninu
Notes
Borið fram með þeyttum rjóma og sultu að eigin vali.
Vörur í uppskrift
