Kryddblandan hentar vel á allar gerðir af kjöti, er mild en bragðmikið.
Milt og gott, með fáum innihaldsefnum og gefur mildan kryddkeim án þess að yfirtaka bragðlaukana.
Einfaldar og góðar fiskibollur þar sem súpujurtir frá Flóru gefa gómsætt bragð.
Einföld sósa gerð frá grunni með kjötsoði en einfalt er að breyta uppskriftinni ef þú átt ekki soð.
Þessi uppskrift er mjög einföld og hægt er að nota tunguna sem aðalrétt, forrétt eða álegg ofaná brauð.