Þú þarft ekkert tilefni, Vilko vöfflur eiga alltaf vel við. Það er frábært að eiga pakka af vöfflum til að grípa til þegar óvænta gesti ber að garði. Sláðu upp vöffluveislu hvenær sem er.
Kjúklingabringur í appelsínu og mangó, bakaðar í ofni. Líka má nota kjúklingalundir eða kjúklingalærkjöt í þessari uppskrift.
Sæt kartafla, gulrætur og rauðlaukur er að finna í þessu ofnbakaða grænmeti, en þú getur notað það grænmeti sem þú vilt.
Soðin hrísgrjón þar sem bætt er við frosnum ertum til tilbreytingar. Frosnu erturnar standa í 12 mínútur í soðnu hrísgrjónunum, það er allt og sumt.
Súkkulaðimúslí sem hægt er að borða í morgunmat með AB mjólk eða nota með út á skyrskál.
Matarmikil súpa er frábær kvöldverður á köldum vetrarkvöldum.
Gerðu hafragrautinn tilbúinn kvöldinu áður. Hann verður tilbúinn sjálfur í ísskápnum og getur verið morgunmatur, millimál eða nesti í hádegisverð.
Súkkulaðimöndlumjólk má nota í þeytinga og boozt. Kaldur hafragrautur með súkkulaðimöndlumjólkinni er líka dásamleg tilbreyting.
Þegar bananarnir verða brúnir og ógirnilegir er þetta frábær uppskrift að bananabrauði til að nýta þá til fulls.
Orkumikill þeytingur með klípu af kanil sem gefur honum skemmtilegt bragð.